Jólaboð Sigríðar Ingvarsdóttur

Jólaboð Sigríðar Ingvarsdóttur

Kaupa Í körfu

Stundum finnst mér ég vera eins og ítölsk spaghettímamma, segir Sigríður Ingvarsdóttir sem hefur gaman af því að elda góðan mat og nýtur þess ekki síður að bjóða svo fjölskyldu og vinum til veislu. VILLIBRÁÐAVEISLURNAR hennar Sigríðar Ingvarsdóttur eru ekkert venjulegar en í kringum jólin býður hún gjarnan vinum og fjölskyldu upp á lunda, gæs, endur, skarfa, hreindýr, villtan lax og annað það sem hún og eiginmaðurinn Daníel Gunnarsson hafa sjálf fangað eða skotið á veiðiferðum sínum um landið. MYNDATEXTI: Gestirnir í þessari villibráðaveislu voru nokkrir góðir fótboltafélagar Daníels úr eldri flokki Fylkis ásamt eiginkonum; Hörður, Magnús, Emil, Gunnar, Sigurður, Sigríður, Daníel, Helena, Margrét, Ingibjörg, Guðrún, Ingibjörg , Jón Þór og Ragnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar