Nemendur í múraradeild Iðnskólans

Morgunblaðið/ÞÖK

Nemendur í múraradeild Iðnskólans

Kaupa Í körfu

Múrsmíðin er jafnómissandi þáttur í húsbyggingum og áður. En vinnubrögð hafa breytzt mikið enda þótt ekki hafi verið sagt skilið að fullu við múrskeiðina og múrbrettið. Magnús Sigurðsson kynnti sér námið í múraradeild Iðnskólans í Reykjavík. MYNDATEXTI: Í kennslustund. Ingi Gunnar Þórðarson ræðir við nemendur um teikningu að múrverki. Í Iðnskólanum eru kenndar hefðbundnar greinar eins og tungumál og stærðfræði en einnig fagbóklegar greinar og teikning.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar