Hvaleyri

Hvaleyri

Kaupa Í körfu

HvaleyrI skagar fram í flóann sunnan við Hafnarfjörð. Hvorttveggja er að þessi tangi er fyrir margt merkilegur, og svo hitt að hann er á útmörkum höfuðborgarsvæðisins; þangað er stutt að fara fyrir þá sem þar búa. MYNDATEXTI: Vestasti oddi Hvaleyrar. Myndin er tekin á stórstraumsfjöru, en á aðfalli skellur hafaldan á berginu og molar það jafnt og þétt. Fyrir nokkrum árum sást steinbogi sem náði nokkuð út frá nefinu en nú er ekkert eftir af honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar