Hvaleyri

Hvaleyri

Kaupa Í körfu

HvaleyrI skagar fram í flóann sunnan við Hafnarfjörð. Hvorttveggja er að þessi tangi er fyrir margt merkilegur, og svo hitt að hann er á útmörkum höfuðborgarsvæðisins; þangað er stutt að fara fyrir þá sem þar búa. MYNDATEXTI: Þarna hefur skip "borið beinin" á suðurströnd Hvaleyrar. Um 1970 sást byrðingur þess vel, en síðan hefur smám saman verið að nagast af því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar