Hvaleyri

Hvaleyri

Kaupa Í körfu

HvaleyrI skagar fram í flóann sunnan við Hafnarfjörð. Hvorttveggja er að þessi tangi er fyrir margt merkilegur, og svo hitt að hann er á útmörkum höfuðborgarsvæðisins; þangað er stutt að fara fyrir þá sem þar búa. MYNDATEXTI: Steinninn á Hvaleyri þar sem flestar áletranirnar eru. Þetta er jökulnúið basalt, ættað úr eldstöð á Mosfellsheiði, og allþétt í sér og líklegt til að geta geymt áletranir lengi. Jónas Hallgrímsson skáld og náttúrufræðingur taldi elztu áletranirnar vera nöfn skipverja Hrafna-Flóka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar