Hvaleyri

Hvaleyri

Kaupa Í körfu

HvaleyrI skagar fram í flóann sunnan við Hafnarfjörð. Hvorttveggja er að þessi tangi er fyrir margt merkilegur, og svo hitt að hann er á útmörkum höfuðborgarsvæðisins; þangað er stutt að fara fyrir þá sem þar búa. MYNDATEXTI: Hér skyldi tekið á móti innrásarher Þjóðverja. Varðmannaskýli eða byssubyrgi vestarlega á Hvaleyri. Í baksýn sést álverið í Straumsvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar