Guðný Jónsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Guðný Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Guðný Jónsdóttir er menntaður matarfræðingur í Danmörku þar sem hún var í sex ár og þaðan er kominn áhugi hennar á danskri matargerð. Á hverju ári sér hún um fimm jólahlaðborð þannig að hún er vön. ÁHUGI Íslendinga á jólahlaðborðum hefur verið mikill en Guðný hefur það á tilfinningunni að heldur hafi dregið úr honum. "Eins og með svo margt annað tókum við þetta svolítið bratt í fyrstu en ég held það hafi aðeins minnkað. Hefðbundið danskt jólaborð sér maður varla hér á landi, við erum búin að gera okkar eigin jólaborð þar sem búið er að setja inn hangikjöt, saltkjöt og ýmsa íslenska rétti. MYNDATEXTI: Ris á l'amande með kirsuberjasósu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar