Víkin - Sjóminjasafn Reykjavíkur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Víkin - Sjóminjasafn Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Víkin - Sjóminjasafn Reykjavíkur var stofnað formlega í húsnæði safnsins við Grandagarð 8 í gær, og var það síðasta skipulagða embættisverk Þórólfs Árnasonar sem borgarstjóri Reykjavíkur að skrifa undir samning um rekstur sjóminjasafnsins. MYNDATEXTI: Þorgeir Ólafsson afhenti Stefáni Jóni Hafstein sextant afa síns, Jóns Eiríkssonar, við stofnun sjóminjasafnsins. Þorgeir sagðist vona að tækið myndi hjálpa safninu að ná öruggri höfn eins og það hefði hjálpað afa hans í gegnum tíðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar