Vesalingarnir settir á svið á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Vesalingarnir settir á svið á Húsavík

Kaupa Í körfu

Húsavík | Um sjötíu manns tóku þátt í stórsýningu á vegum Tónlistarskóla Húsavíkur í sal Borgarhólsskóla á dögunum. Þar var um að ræða flutning helstu laga úr söngleiknum Vesalingunum eftir þá Alan Boublil og Claude-Michel Schönberg. MYNDATEXTI: Vesalingarnir Baldvin Kr. Baldvinsson í hlutverki Jean Valjean og Kristján Þ. Halldórsson í hlutverki Javert.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar