Katharina Ruppel

Karl Sigurgeirsson

Katharina Ruppel

Kaupa Í körfu

Stollen er ómissandi hluti af aðventunni og jólunum hjá Þjóðverjum og hefur þessi sérstaka jólakaka þeirra tilheyrt jólahefðinni allt frá því seint á 15. öld. Katharina Ruppel frá Hannover bregður ekki út af vananum þótt hún búi nú í Galtarnesi í Húnaþingi vestra. Hún dreif sig í Stollenbaksturinn um síðustu helgi. MYNDATEXTI: Mín uppskrift er svolítið léttari. Katharina Ruppel við Stollenbakstur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar