Skóli Ísaks Jónssonar

Sverrir Vilhelmsson

Skóli Ísaks Jónssonar

Kaupa Í körfu

Fulltrúi fræðsluyfirvalda í Malaví í Afríku og tveir skólastjórar við grunnskóla þar í landi, eru staddir hér á landi um þessar mundir á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, ÞSSÍ, til að kynna sér skólastarf og menntamál á Íslandi. Þróunarsamvinnustofnunin hefur frá árinu 1995 aðstoðað við fjármögnun á uppbyggingu grunnskóla í Malaví, m.a. við Namazizi-skóla í Chirombo-þorpi en þar hafa á undanförnum árum verið byggðar ellefu skólastofur, stjórnunarálma, bókasafn og fjögur kennarahús, svo fátt eitt sé nefnt MYNDATEXTI: Jali og Gumbala heimsóttu nemendur í 8-Þ í Ísaksskóla í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar