Eivor Jónsson
Kaupa Í körfu
EIVOR Jónsson sem býr í Melasíðu á Akureyri þykir meira en liðtæk þegar kemur að gerbakstri og þeir sem hafa smakkað á brauðinu hennar geta vitnað um snilldina. "Ég er alltaf að baka," segir hún, en vinir og kunningjar njóta góðs af kunnáttunni og bjóða gjarnan upp á gerbrauð af margvíslegu tagi úr hennar smiðju þegar efnt er til veisluhalda. Eivor er frá Uppsölum í Svíþjóð, flutti til Íslands árið 1949, en hún kynntist manni sínum Páli Jónssyni í Kaupmannahöfn þar sem hann var við nám. "Ég bjó í tvö ár í Kaupmannahöfn og kynntist Páli þar og fluttist með honum til Íslands," segir Eivor og bætir við að hún vilji hvergi annars staðar vera. MYNDATEXTI: Eivor Jónsson í eldhúsinu heima í Melasíðu á Akureyri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir