Lars Jensen blómaskreytir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lars Jensen blómaskreytir

Kaupa Í körfu

AÐVENTAN er tími tilhlökkunar, samverustunda með fjölskyldunni og gleði. Eitt af því sem mörgum finnst ómissandi á aðventunni er hinn svonefndi aðventukrans þar sem kveikt er á einu kerti á hverjum sunnudegi með sífellt meiri tilhlökkun og eftirvæntingu eftir því að sjálfur aðfangadagurinn renni upp MYNDATEXTI: Að endingu er kertunum komið fyrir, en Jensen velur vínrauð kerti þar sem hann segir þann lit, sökum þess hve djúpur hann er, spila betur saman við græna grenið heldur en bjartari og ljósari rauður litur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar