Ráðhúsblóm

Þorkell Þorkelsson

Ráðhúsblóm

Kaupa Í körfu

AÐVENTAN er tími tilhlökkunar, samverustunda með fjölskyldunni og gleði. Eitt af því sem mörgum finnst ómissandi á aðventunni er hinn svonefndi aðventukrans þar sem kveikt er á einu kerti á hverjum sunnudegi með sífellt meiri tilhlökkun og eftirvæntingu eftir því að sjálfur aðfangadagurinn renni upp MYNDATEXTI: Agnes í Ráðhúsblómum töfraði fram sannkallað frostævintýri með könglum, greinum og ullarflóka sem úðað er með silfur- og glimmerúða til að framkalla réttu stemninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar