Þjóðminjasafnið

Brynjar Gauti

Þjóðminjasafnið

Kaupa Í körfu

ÞAÐ, sem við höfum verið að reyna að gera, er að enduruppgötva íslenskan mat og tengja hann við alþjóðlega matargerð," segir Örn Daníel Jónsson, prófessor í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Auk þess að sinna kennslu rekur hann kaffistofuna í Þjóðminjasafninu og veitingastofuna í Tæknigarði. MYNDATEXTI: Örn Daníel Jónsson prófessor, Ásta Kristín Bárðardóttir, sem annast daglegan rekstur kaffistofunnar í Þjóðminjasafninu og veitingastofunnar í Tæknigarði, og Ægir Finnbogason matreiðslumaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar