Ragnar Fjalar Lárusson með Guðbrandsbiblíu

Jim Smart

Ragnar Fjalar Lárusson með Guðbrandsbiblíu

Kaupa Í körfu

Eintak af fyrstu prentun Guðbrandsbiblíu frá árinu 1584, áritað af Guðbrandi biskupi, var selt hjá Bruun Rasmussen-uppboðshúsinu í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn fyrir rétt tæpar fjórar milljónir íslenskra króna, þegar seldar voru bækur úr stóru safni milljónamæringsins Bjarne Saxhof sem nýlega lést. MYNDATEXTI: Séra Ragnar Fjalar Lárusson með eintak af Guðbrandsbiblíu sem er í hans eigu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar