Haukur Tómasson

Haukur Tómasson

Kaupa Í körfu

Haukur Tómasson tók við Tónlistarverðlaunum Norðurlandaráðs í nóvember fyrir óperu sína Fjórði söngur Guðrúnar. Í þessu viðtali er fjallað um feril hans, rýnt í einstök verk og helstu einkenni tónlistarinnar, en um þau segir höfundur meðal annars: "Það er eitthvað lífrænt við tónlist Hauks, eitthvað sem sameinar náttúru okkar og menningu, eðlisávísun og rökhugsun, allt rennur þetta saman í einn kvikan og glitrandi farveg MYNDATEXTI: Haukur Tómasson "Ég er í rauninni bara að reyna að búa til eitthvað fallegt, eitthvað sem getur snert mann og skipt mann máli. En þegar fólk er komið inn í verkið vonast ég til þess að áheyrandinn upplifi eitthvað sem opnast, sem lyftist aðeins upp af jörðinni. Eitthvað sem stendur fyrir ofan hversdagsleikann. Einhvern galdur..."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar