Jón Viðar leikhúsfræðingur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Viðar leikhúsfræðingur

Kaupa Í körfu

Jóhann Sigurjónsson ólst upp í sálfræðilegu "tráma" sem hann tekst á við í skáldskap sínum síðar á ævinni, segir Jón Viðar Jónsson sem hefur skrifað ævisögu skáldsins sem sigraði danskan bókmenntaheim í byrjun síðustu aldar en féll svo í gleymsku. Bókin nefnist Kaktusblómið og nóttin og er ýtarlegasta umfjöllun um ævi og verk Jóhanns sem birst hefur. MYNDATEXTI Jón Viðar Jónsson "Í ævisögunni er ég fyrst og fremst að leita að skýringum á því hvað rekur Jóhann áfram í skáldskapnum. Hann spyr sig hvaða öfl í sálinni halda aftur af honum, torvelda honum að takast á við lífið og sjálfan sig, nánast eins og hann sé að taka sjálfan sig í sálgreiningu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar