Embætti byggingafulltrúa 100 ára

Embætti byggingafulltrúa 100 ára

Kaupa Í körfu

EMBÆTTI byggingarfulltrúans í Reykjavík er 100 ára á þessu ári. Af því tilefni var haldið málþing í Ráðhúsi Reykjavíkur í síðustu viku sem bar yfirskriftina "Er Reykjavík falleg borg? Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Magnús Sædal Svavarsson byggingarfulltrúi röktu stuttlega sögu embættisins, en Salvör Jónsdóttir, sviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur, stýrði málþinginu og pallborði. MYNDATEXTI: Magnús Sædal Svavarsson byggingarfulltrúi flutti ræðu á málþingi sem haldið var í tilefni af 100 ára afmæli embættis byggingarfulltrúa Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar