Lamine Baali

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lamine Baali

Kaupa Í körfu

Nýlendutíminn er liðinn en samt hafa ekki allar þjóðir fengið frelsi og sjálfstæði. Kristján Jónsson ræddi við Lamine Baali, fulltrúa Polisario-hreyfingar Vestur-Saharamanna. Landið okkar er auðugt, þar eru mikla fosfatnámur, olía og auðug fiskimið við strendurnar og þetta er ástæða þessa að Marokkó hefur hernumið landið og vill hindra að við fáum sjálfstæði. Vonandi verða sjónarmið af því tagi ekki ráðandi í samskiptum þjóða, smáþjóðir verða að hafa réttindi eins og aðrar þjóðir. En við erum ekki eiginhagsmunaseggir og við viljum semja við grannþjóðirnar um að samnýta þessi auðæfi, auðæfin gætu orðið brú vináttu milli okkar og grannþjóðanna í Marokkó og Máritaníu," segir Lamine Baali. Hann er búsettur í London og er m.a. fulltrúi Polisario-hreyfingarinnar sem berst fyrir sjálfstæði Vestur-Saharamanna, á Norðurlöndum. MYNDATEXTI: Lamine Baali, fulltrúi Polisario. "Saddam varð mjög gráðugur og benti á að ekkert hefði verið aðhafst vegna Vestur-Sahara, hann hlyti því að komast upp með að hernema Kúveit."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar