Keilir og stuttir dagar

Ragnar Axelsson

Keilir og stuttir dagar

Kaupa Í körfu

Keilir á Reykjanesi er áberandi fjall og laðar til sín fjölda göngumanna ár hvert. Þótt ekki sé fjallið nema tæpir 400 metrar yfir sjávarmál virðist það talsvert hærra. Ekki dregur úr sjónrænum áhrifum að sjá tindaröðina suðvestur af fjallinu í þeim dramatísku birtuskilyrðum sem voru fyrir hendi í gær þegar ljósmyndari sá fjallið af Ægisíðu. Þar gefur að líta Kistufell og Stórahrút.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar