Heimastjórnarafmæli

Sverrir Vilhelmsson

Heimastjórnarafmæli

Kaupa Í körfu

BLIKUR eru á lofti þegar lýðræði á Norðurlöndum er annars vegar og rétt er að bregðast við þeim. Þetta er meðal frumniðurstaðna Lýðræðisnefndar sem norrænu samstarfsráðherrarnir komu á laggirnar, en Valgerður Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og ráðherra norræna samstarfsmála, kynnti tilvonandi skýrslu nefndarinnar á málþingi er bar yfirskriftina "Þróun framkvæmdavalds gagnvart löggjafarvaldi" sem haldið var í Þjóðmenningarhúsinu í gær í tilefni loka heimastjórnarafmælisins. MYNDATEXTI: Gunnar Helgi Kristinsson, Björg Thorarensen og Ólafur Þ. Harðarson sátu í pallborði, en Ólafur Teitur Guðnason stjórnaði umræðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar