Listaverkið Skeifan

Sigurður Sigmundsson

Listaverkið Skeifan

Kaupa Í körfu

Listaverkið Skeifukast eftir Stefán Geir Karlsson var afhjúpað við frístundahúsið Laufbrekku í landi Efri-Reykja í Biskupstungum síðastliðinn laugardag. Verkið er skeifa í stækkaðri mynd, rúmur metri á kant og gerð úr áli. Listamaðurinn er þekktur fyrir verk sem byggjast á stækkun hversdagslegra muna. MYNDATEXTI: Skeifukast Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra afhjúpaði listaverkið. Hann stendur á milli listamannsins og eigandans, Stefáns Geirs Karlssonar og Stefáns H. Stephensen, með listaverkið í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar