Norðlingaholt

Gísli Sigurðsson/Lesbók

Norðlingaholt

Kaupa Í körfu

NORÐLINGAHOLT OG ÞINGNES Í Þingnesi við Elliðavatn var Kjalarnesþing hið forna líklega háð. Þar voru veigamiklar ákvarðanir um stofnun allsherjarríkis á Íslandi teknar. Samt eru furðu fáir sem þekkja þennan merkilega stað og enn færri sem þekkja Norðlingaholt sem skagar lítið eitt út í vatnið, svo til beint á móti Þingnesi. MYNDATEXTI: Þingnes er efalaust einn af merkustu sögustöðum í nágrenni Reykjavíkur, en hefur lítill sómi verið sýndur. Engar upplýsingar eru á staðnum og merki sem þarna er og á stendur Borgarminjar er lítið meira en lófastórt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar