Seljaborg

Einar Falur Ingólfsson

Seljaborg

Kaupa Í körfu

Margvísleg rök eru fyrir innleiðingu skólabúninga, að mati leikskólakennara á Seljaborg, sem merkja jákvæðan tón eftir nokkurra vikna reynslu. Jóhanna Ingvarsdóttir heimsótti krakka og kennara á Seljaborg, þar sem gert er út á jafnréttið í sinni víðustu mynd í anda "hjallískra" fræða. MYNDATEXTI: Hjallastefnan er jafnréttisstefna þar sem aðalsmerki hvers kennara er jákvæðni, segja þær Ágústa Amalía Friðriksdóttir leikskólastjóri og Jensína Edda Hermannsdóttir aðstoðarleikskólastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar