Grímsey - Vilborg Dagbjartsdóttir

Helga Mattína Björnsdóttir

Grímsey - Vilborg Dagbjartsdóttir

Kaupa Í körfu

Kennarinn og rithöfundurinn Vilborg Dagbjartsdóttir mætti með bókatöskuna sína til Grímseyjar. Hún las snilldarvel úr ýmsum bókum sem hún hefur skrifað og þýtt. Hlustendahópurinn í Múla var breiður, allt frá ömmum og niður í minnstu börnin. Bókasafnsnefnd Eyjarbókasafnins sá fyrir því að heitt var á könnunni, djús og piparkökur, jólaljós í gluggum og kerti á borðum. Vilborg var líka gestur og fyrirlesari á jólafundi Kvenfélagsins Baugs. Grímseyingar nutu þess innilega að fá þessa merku konu og gleðigjafa til sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar