Kalka - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja

Helgi Bjarnason

Kalka - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja

Kaupa Í körfu

Nýtt skipulag sorphirðu og sorpeyðingar að festa sig í sessi á Suðurnesjum "Það gerist örugglega nú eins og áður í góðæri. Þá koma menn með sófasettin og ísskápana í stórum stíl. Er ekki alltaf þörf fyrir nýtt sófasett og stærri ísskáp?" segir Gísli R. Eiríksson, stöðvarstjóri Kölku, sem er móttöku-, flokkunar- og sorpeyðingarstöð Suðurnesjamanna í Helguvík. Kalka rekur þar stærstu og fullkomnustu sorpbrennslustöð landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar