Ártúnsskóli - Skólabúningar

Þorkell Þorkelsson

Ártúnsskóli - Skólabúningar

Kaupa Í körfu

Grunnskólabörn mæta í sérstökum skólafatnaði í Áslands- og Ártúnsskóla Skólafatnaður gefur heilsteypta mynd og yfirbragð, dregur úr óæskilegum samanburði og samkeppni milli nemenda, segir Ellert Borgar Þorvaldsson, skólastjóri í Ártúnsskóla í Reykjavík. Skólinn er annar af tveimur grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu, ásamt Áslandsskóla í Hafnarfirði, þar sem börnin mæta á hverjum degi í sérstökum skólafatnaði. Í Ártúnsskóla fá börnin í 1.-5. bekk grænar peysur merktar skólanum. Börnin í Áslandsskóla fá sömuleiðis peysur auk þess sem yngri börnin fá buxur og boli.Nemendurnir í Ártúnsskóla klæðast fallegum grænum skólabúningum í kennslustundum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar