Alþingi 2004

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

Til harðra orðaskipta kom í upphafi þingfundar á Alþingi í gær, eftir að Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hafði kvatt sér hljóðs og gagnrýnt ummæli Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra í Kastljósþætti Sjónvarpsins á mánudagskvöld. Sagði Steingrímur að Halldór hefði í þættinum látið að því liggja að nafn Íslands hefði birst á lista yfir hinar vígfúsu eða viljugu þjóðir í Íraksstríðinu í kjölfar þess að málið hefði verið margrætt í utanríkismálanefnd þingsins. MYNDATEXTI: Rannveig Guðmundsdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir stinga saman nefjum. Sigurður Kári Kristjánsson í ræðustól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar