Rakarastofan á Hótel Sögu

Sverrir Vilhelmsson

Rakarastofan á Hótel Sögu

Kaupa Í körfu

Leó Löve hæstaréttarlögmaður hefur haldið tryggð við rakarastofuna á Hótel Sögu frá stofnun hennar, en stofan hélt upp á 40 ára afmæli í gær. Orðið "rakaratryggð" hefur raunar sérstaka merkingu í hans huga en að sögn sagði kunningi hans honum fyrir margt löngu að orðið væri "dæmigert fyrir karlasamfélagið". MYNDATEXTI: Leó Löve fékk klippingu hjá Dóra rakara á Sögu í gær og þáði kökusneið í tilefni dagsins. Að sögn Leós er rakarastofan ekki síður vettvangur umræðna og frétta úr Vesturbænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar