Heilsugæslan og HÍ í samstarf

Sverrir Vilhelmsson

Heilsugæslan og HÍ í samstarf

Kaupa Í körfu

Háskóli Íslands og heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hafa gert með sér samning til fimm ára um samstarf sem hefur þann tilgang að nýta sem best sérþekkingu, kunnáttu og efnivið sem báðir aðilar hafa yfir að ráða. Með samningum á m.a. að stuðla að framgangi vísindarannsókna heilbrigðisstétta sem tengist heilsugæslu og auka hlutfall ungs fagfólks í heilsugæslunni. MYNDATEXTI: Páll Skúlason, rektor HÍ, Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík, Kristín Pálsdóttir, frá Heilsugæslustöðinni í Garðabæ, og Þórdís Wium, frá Heilsugæslustöðinni í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar