Íslenska óperan og Íslandsbanki undirrita samstarfssamning
Kaupa Í körfu
Íslenska óperan og Íslandsbanki undirrituðu í gær samstarfssamning um rekstur svonefnds Óperustúdíós næsta vor. Um er að ræða námskeið í óperuflutningi fyrir nemendur í tónlistardeild Listaháskóla Íslands og annarra tónlistarskóla, sem lýkur með heildaruppfærslu á óperu. Þetta er annað árið sem Óperan og Listaháskólinn starfa saman að verkefni af þessu tagi. MYNDATEXTI: Bjarni Daníelsson óperustjóri við undirritun samningsins í Íslensku óperunni í gærdag ásamt stjórnarmönnum í Menningarsjóði Íslandsbanka og Sjóvár-Almennra, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Einari Sveinssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir