Bessastaðir - Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin

Sverrir Vilhelmsson

Bessastaðir - Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin

Kaupa Í körfu

Aukafundur framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Á AUKAFUNDI framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), sem hefst í Reykjavík í dag, verður fjallað um áhrif ólíkra þátta á lýðheilsu í heiminum á komandi árum. Davíð Á. Gunnarsson, formaður framkvæmdastjórnar stofnunarinnar, segir mikilvægt fyrir stofnunina að reyna að búa sig undir þau heilbrigðisvandamál sem hún kemur til með að fást við í framtíðinni. MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson, dr. Lee Jong-wook, Ólafur Ragnar Grímsson, Dorrit Moussaieff og Davíð Á. Gunnarsson í móttöku á Bessastöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar