Minnisvarði um Jóhannes Reydal

Þorkell Þorkelsson

Minnisvarði um Jóhannes Reydal

Kaupa Í körfu

Því var fagnað í Hafnarfirði í gær að 100 ár eru liðin frá því rafvæðing Íslands hófst, en upphafið er rakið til þess þegar Jóhannes J. Reykdal keypti rafal og virkjaði Lækinn í Hafnarfirði upp á sitt eindæmi. MYNDATEXTI: Börn Jóhannesar Reykdal, Elísabet og Þórður Reykdal, afhjúpuðu minnisvarða um föður sinn við Lækjargötu í Hafnarfirði í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar