Sigurjón Jóhannsson

Ásdís Haraldsdóttir

Sigurjón Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Við sameiningu sveitarfélaga þarf að taka tillit til margra þátta. Ekki síst þegar sameinuð eru þéttbýli og dreifbýli, enda oft um ólíkar þarfir varðandi þjónustu. Eftir síðari sameininguna í Borgarbyggð árið 1998 var ákveðið að stofna starf þjónustufulltrúa í dreifbýli og var Sigurjón Jóhannsson bóndi á Valbjarnarvöllum ráðinn í starfið. MYNDATEXTI: Sigurjón Jóhannsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar