Ný félagsaðstaða UMFN

Helgi Bjarnason

Ný félagsaðstaða UMFN

Kaupa Í körfu

"Þetta er besta afmælisgjöf sem hægt er að óska sér," segir Kristbjörn Albertsson, formaður Ungmennafélags Njarðvíkur. Hann tók í fyrradag við lyklavöldum að nýrri félagsaðstöðu UMFN í viðbyggingu Íþróttamiðstöðvarinnar í Njarðvík úr hendi Árna Sigfússonar, bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Við sama tækifæri var minnst sextíu ára afmælis félagsins. MYNDATEXTI: Tekið við lyklavöldunum Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, afhenti Kristbirni Albertssyni, formanni UMFN, lykla sem hann taldi að pössuðu að skrám nýju félagsaðstöðunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar