Pakkar til stríðshrjáðra barna
Kaupa Í körfu
Sunnudaginn 5. desember var Alþjóðadagur sjálfboðaliðans en ekki eru allir sem gera sér grein fyrir að hér á landi stundar fjöldi fólks sjálfboðastörf að staðaldri. Sjálfboðin störf eru innt af hendi um land allt, ýmist á vegum íþróttahreyfinga, kvenfélaga, kirkjunnar, klúbba eða mannúðar- og hjálparsamtaka. Þessi störf fara ekki hátt en þau skipta miklu máli fyrir þá sem njóta góðs af. MYNDATEXTI: Staðlaður barnapakki fyrir Rauða krossinn: Skortur á barnafötum er víða mikill þar sem neyðin er hvað mest
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir