Percy Westerlund

Percy Westerlund

Kaupa Í körfu

Percy Westerlund, sendiherra ESB gagnvart Noregi og Íslandi, sagði Arnóri Gísla Ólafssyni að spurningar myndu væntanlega vakna í Brussel um framtíð EES ef annaðhvort Noregur eða Ísland gengi í ESB, menn myndu velta því fyrir sér hvort það svaraði kostnaði að vera með þessa umgjörð fyrir markað þar sem íbúarnir eru um 1% af íbúum ESB. MYNDATEXTI: Percy Westerlund: "Bæði Finnar og Svíar endurskipulögðu velferðarkerfið og urðu samkeppnishæfari en því fer fjarri að velferðarsamfélagið hafi verið lagt af í þessum löndum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar