Hreindýrapaté í skóinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hreindýrapaté í skóinn

Kaupa Í körfu

Jólaundirbúningurinn er misjafn hjá mönnum, á flestum heimilum er það jólahreingerning og síðan smákökubakstur sem teljast hefðbundin verk í aðdraganda jólanna, en hjá öðrum hafa skapast óvenjulegri hefðir eins og hjá þeim Arnari Helga Kristjánssyni og Ragnari Arnarsyni, því síðustu tíu ár hefur jólaundirbúningurinn hafist með því að þeir gera hreindýrapaté saman og gefa ættingjum og vinum. Framleiðslan hjá þeim er ansi drjúg enda hafa þeir úr nógu að moða þar sem þeir skjóta árlega hvor sitt hreindýrið. MYNDATEXTI: Glaðbeittir við paté-gerðina: Arnar Helgi Kristjánsson og Ragnar Arnarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar