1928 vöruhús

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

1928 vöruhús

Kaupa Í körfu

Í skærgulu húsi við Auðbrekku 1 í Kópavogi er vöruhúsið 1928. Inni ráða ríkjum hjónin Árni Jensson og Iðunn Andrésdóttir, sem standa saman vaktina alla daga. Greinilegt er að það kennir margra grasa í vöruúrvali, enda lætur nærri að vörunúmerin séu um eitt þúsund talsins og fylla þau háa hillurekka í eitt þúsund fermetra húsnæðinu MYNDATEXTI: Verslunareigendurnir: Hjónin Árni Jensson og Iðunn Andrésdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar