Borgarstjórn - Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar

Jim Smart

Borgarstjórn - Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar

Kaupa Í körfu

Meirihlutinn lagði fram breytingar á fjárhagsáætlun Reykjavíkur á borgarstjórnarfundi í gær Bæta þarf stjórnsýslu og áætlanagerð, segir minnihlutinn "ÞAÐ ríkir agi og aðhald í rekstri Reykjavíkurborgar," sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri við seinni umræður um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar á fundi borgarstjórnar í gær. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri kynnti tillögur meirihlutans um breytingar á fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir næsta ár. Til máls tóku einnig við umræðuna þeir Björn Bjarnason, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Umræðan stóð langt fram á nótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar