Á lofti - Áfangar í sögu Flugleiða

Á lofti - Áfangar í sögu Flugleiða

Kaupa Í körfu

Flugleiiðir hafa gefið út bókina Á lofti, áfangar í sögu Flugleiða þar sem rakin er 30 ára saga félagsins, aðdragandi og stofnun í máli og myndum. Bókin er eftir Helgu Guðrúnu Johnson og Sigurveigu Jónsdóttur.MYNDATEXTI: Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, lengst til vinstri, ásamt nokkrum þeirra sem gegnt hafa embætti samgönguráðherra á síðustu árum auk núverandi ráðherra. Frá vinstri: Halldór Blöndal, Steingrímur J. Sigfússon, Steingrímur Hermannsson, Sturla Böðvarsson, Ragnar Arnalds og Matthías Á. Mathiesen. iða er saga mikilla umbrota og baráttu, saga sigra og ósigra en umfram allt mikið ævintýri. Hún segir frá því hvernig lítilli eyþjóð tókst að komast í betra samband við umheiminn en þekkist hjá svo fámennum þjóðum og opna um leið landið fyrir erlendum ferðamönnum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar