Kambódía

Þorkell Þorkelsson

Kambódía

Kaupa Í körfu

UM það bil 500 fátæk börn búa á eða í nánd við ruslahaugana í útjaðri í Phnom Penh í Kambódíu. Börnin þjást oft af vandamálum tengdum eiturlyfjum og kynferðislegri misnotkun. Þau vinna fyrir sér með því að safna plasti, pappír, málmi og gleri sem þau selja í endurvinnslustöðvar, eða með því að selja á skranmörkuðum. Frönsku hjálparsamtökin Brosandi börn (Pour un Sourire d'Enfant) eru að störfum á þessum slóðum og reka leikskóla og forskóla og kenna þeim eldri að elda mat og iðnir sem geta nýst þeim til að fá vinnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar