Kambódía

Þorkell Þorkelsson

Kambódía

Kaupa Í körfu

"Ef ég ætti sand af seðlum myndi ég kaupa mér köku," segir Pen Srey Pech sem ætlar sér að verða rík. "Ég hef ekki tíma til að vera í skóla," segir drengur sem safnar rusli á haugunum í Phnom Penh í Kambódíu. Þorkell Þorkelsson myndaði daglegt líf í Phnom Penh og nágrannaborgum og -bæjum, og Gunnar Hersveinn varpar ljósi á brot úr sögu og aðstæðum þjóðar og einstaklinga í Kambódíu. MYNDATEXTI:Channy er 16 ára gömul og er svo heppin að hafa fengið ókeypis vist fyrir fátæk börn í franska skólanum Pour un Sourire d'Enfant. Hana dreymir um að geta orðið ritari á skrifstofu. "Ég kem á haugana um helgar til að safna drasli til að selja í endurvinnslu, svo ég geti hjálpað foreldrum mínum, bræðrum og systrum," segir hún. Börn eru í grunnfögum og starfsnámi í franska skólanum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar