Þjóðminjasafnið erlent jólaskraut

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þjóðminjasafnið erlent jólaskraut

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐMINJASAFNINU gefur um þessar mundir að líta jólatré sem skreytt er á japanska vísu. Er tréð skreytt með handgerðum trönum, en trana er tákn friðar og langlífis í Japan. Gestum safnsins býðst að rita óskir sínar á þar til gerð kort og festa á tréð, en í Japan er algengt að fólk tjái óskir sínar og vonir við hátíðleg tækifæri. Á safninu má einnig sjá ýmsa gripi tengda jólum og áramótum í Japan, Póllandi og á Íslandi. Í Póllandi hefur MYNDATEXTI: Svona eru jólatré skreytt á japanska vísu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar