HIVE / Arnþór Halldórsson

HIVE / Arnþór Halldórsson

Kaupa Í körfu

"HIVE ætlar að veita stóru risunum á fjarskiptamarkaði, Og Vodafone og Símanum, samkeppni á sviði fjarskipta. Við teljum fulla þörf fyrir þriðja aðilann til að veita þeim samkeppni og tryggja að neytendum séu alltaf boðin bestu kjör," segir Arnþór Halldórsson, framkvæmdastjóri Hive, en fyrirtækið hóf nýverið rekstur. Að sögn Arnþórs er markmið Hive að brjóta niður þá múra sem ríkt hafa hér í tengslum við netnotkun. MYNDATEXTI: "Við teljum fulla þörf fyrir þriðja aðilann á fjarskiptamarkaðnum til að veita stóru risunum samkeppni og tryggja að neytendum séu alltaf boðin bestu kjör," segir Arnþór Halldórsson, framkvæmdastjóri Hive.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar