Háteigskirkja

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Háteigskirkja

Kaupa Í körfu

Aðventustund við kertaljós verður í kvöld kl. 20 í Háteigskirkju. Þar mun kór Háteigkirkju syngja og barnakór Háteigskirkju flytja helgileik um fæðingu frelsarans. Í barnakór Háteigskirkju eru nú 27 börn á aldrinum sjö til níu ára og eru flest þeirra að syngja í kór í fyrsta skipti. Stjórnandi þeirra er Sigrún Þórsteinsdóttir. Þessir ungu helgileikarar voru svo sannarlega snortnir af hlutverkum sínum og fluttu helgileikinn með andakt þegar þeir æfðu í vikunni sem leið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar