Kór Akureyrarkirkju

Rúnar Þór Björnsson

Kór Akureyrarkirkju

Kaupa Í körfu

Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkjur verða í dag að sögn Björns Steinars Sólbergssonar, stjórnanda kórsins, var ákveðið fyrir síðustu jól að bjóða upp á tvenna tónleika vegna frábærrar aðsóknar og gaf það góða raun. Á efnisskránni er aðventu- og jólatónlist eftir Jórunni Viðar, Róbert A. Ottósson, Michael Praetorius, Charles Wood, Zöebeley, Reginald Jacques, David Willcocks og Anders Öhrwall. Það er Eyþór Ingi Jónsson sem leikur á orgel með kórnum. Auk þess að hlýða á kórinn gefst kirkjugestum kostur á að æfa jólasálmana fyrir jólin því auk kórsöngs verður almennur safnaðarsöngur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar