Hafnarfjarðarkirkja

Hafnarfjarðarkirkja

Kaupa Í körfu

Jólasöngvar verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju í dag og á morgun kl. 20. Hér er um að ræða ókeypis kirkjutónleika fyrir búðarrápandi Hafnfirðinga og aðra sem erindi eiga í Fjörðinn svo þeir geti fengið smáró og næði í kirkju og hlustað á jólatónlist. Það eru þau Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari, Alda Ingibergsdóttir sópransöngkona og Antonía Hevesi, organisti Hafnarfjarðarkirkju, sem halda uppi óformlegri skemmtidagskrá,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar