Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Mezzasópransöngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og spænski gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui halda tónleika í Iðnó við Tjörnina í kvöld kl. 20. Á efnisskrá eru íslensk, ensk og ítölsk lög, ný og gömul, ásamt spænskum jólasöngvum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar